Betra púst

Betra púst er með ísetningar á tilbúnum pústkerfum og sérsmíðum pústkerfi í flest öll ökutæki og vinnuvélum sem eru bensín eða dísilknúin,

Við tökum flest verkefni hér á verkstæðinu, en tökum einnig að okkur að fara á staðin ef að aðstæður leyfa, Við erum vel tækjum búnir og með úrvals mannskap sem vill þjónusta viðskiptavininn vel og að kappi. Vanda vel þau verkefni sem við vinnum við, því það skiptir okkur mestu máli að þau verkefni sem við skilum frá okkur endist. Það fæst aðeins með faglegum vinnubrögðum og góðu efni sem er notað við smíðar og tilbúnum pústkerfum.

Betra púst var stofnað árið 2011 og er eigandi þess er Smári Óskar Hólmarsson. Starfsmenn fyrirtækisins hafa margra ára reynslu í viðgerðum og smíðum á pústkerfum sem og almennum viðgerðum bíla.

Betra púst

Skógarhlíð 10105 ReykjavÍk

Kennitala: 410211-0680Tölvupóstur: betrapust@betrapust.isSími: 555-7070