VerðskRá fyrir ryðvörn og pústviðgerðir
Ryðvörn
Ekki er hægt að gefa upp föst verð í bíla en fer það eftir ástandi bílsins, hér að neðan eru þó kostnaðarliðir sem hægt er að líta í til að gera sér grein fyrir hugsanlegum kostnaði.
Verðdæmi:
Smábíll - 40.000 m/vsk.
fólksbíll/jepplingur - 60-70.000 m/vsk.
Jeppi - 90-120.000 m/vsk.
Stór jeppi/pallbíll - 120-150.000 m/vsk.
Aðrir bílar og sérhæfð verkefni þarf að fá tilboð í.
Annar kostnaður:
Verð hér að neðan eru að auki við tilboði í vinnu við ryðvörn bílsins. Athugið að ekki þarf að vera að allir liðir eigi við.
- Einnota galli, vettlingar, gríma og tuskur 4500 kr
- sápu þvottur eftir ryðvörnina 2500 kr
- Yfirbreiðslur 2500 kr
- Léttur þvottur á undirvagni 5000 kr
- Mikill þvottur á undirvagni, frá 10500 kr
- Ef losa þarf plast hlíf inn úr bretti og setja í aftur, frá 2500 kr
- Skrúfur, tappar og smellur seljast aukalega
- Ef ryðverja þarf afturbretin að innanverðu, frá 15000 kr
- 1 Hurð inn um dren göt 2500
- 1 Hleri inn um dren göt 3500
- 1 Húdd 3500
- Sílsar frá 5000 til 15000
- Grind frá 7000 fer eftir bílategund
Öll verð sem gefin eru upp eru ekki endanleg, það getur verið ófyrirsjáanleg vinna eða þurft að nota meira af fluid film vegna mikils ryðs sem hefur myndast, það er sjaldan þannig að 2 bílar sömu árgerðar eru meðhönlaðir á sama hátt. Aðeins er borgað fyrir þá lítra sem að notaðir eru við það að ryðverja bíllin og er farið eftir mælum sem að telja það magn sem notað er.
Pústviðgerðir